Saturday, 6 September 2008

Æi, ég varð að setja þetta inn líka. Þarna erum við í rútunni á leiðinni á flugvöllinn í Dublin, Ronja að hlusta á Pál Óskar í ipod og syngur með uppáhaldslaginu sínu.


1 comment:

Unknown said...

þú ert nú algjör rúsína sætasta og besta frænka mín:* ótrúlega gaman að tala við ykkur á skype um daginn, og amma og afi eru búin að fá skilaboðin frá ykkur;)