(afsakid, er ad vinna a skrifstofunni hja Solar Bear og hef ekki islenska stafi i tolvunni, svo thetta er skrifad a utlenskri islensku):
Bara rett ad henda inn nokkrum ordum til ad lata vita ad eg er ekki haett ad blogga og vid erum allar a lifi og vid goda heilsu. Eg hef bara ekki skrifad lengi thvi eg kemst svo sjaldan a netid thessa dagana, thar sem netid er ekki ordid tengt hja okkur. Vid faum tho heimasima og net innan 2ja vikna.
Sara er komin til Glasgow og kom hun med mikla og goda sendingu fra Oddu ommu og Joa afa, mommu og fleirum. Hef komist ad thvi ad islenskar sukkuladirusinur (Gou) eru storlega vanmetnar!!!
Astarthakkir fyrir sendinguna amma, afi og mamma!!! Thusund kossar og knus! Allir hinir sem sendu Ronju afmaelispakka: Astarthakkir fyrir thad! Hun verdur svakalega glod a laugardaginn thegar hun faer svona margar hlyjar kvedjur og gjafir fra Islandi!
Ja, Ronja hlakkar oskaplega mikid til ad eiga afmaeli og vid erum ad byrja ad undirbua veislu sem verdur haldin a laugardaginn (afmaelisdaginn sjalfan). Hun aetlar ad bjoda 3-5 krokkum ur bekknum sinum, vid aetlum ad skreyta og hafa pakkaleik og eitthvad fleira skemmtilegt. Vid erum badar i frii allan fostudaginn, svo vid notum hann vaentanlega til ad undirbua veisluna.
Vid erum alltaf ad finna fleiri og fleiri stadi i ibudinni sem eru oasaettanlega ohreinir og illa thrifnir og eg er alveg komin med upp i kok af thessu. Eg er a leidinni i leigumidlunina ad kvarta a eftir. Vid fengum £30 fyrir ad thrifa bakarofninn sjalfar, sem er bot i mali, en eg tharf ad lata vita af ollu hinu ogedinu! Sem daemi, er uppthvottavelin stiflud thvi hun er full af skit og drullu, svo mikill vidbjodur ad eg hef aldrei sed annad eins! Thad er farinn ad myndast sveppagrodur i henni og allt. Eg er buin ad thrifa storan hluta af thessu, en get ekki losad stifluna nema skrufa velina eitthvad i sundur... svo eg thori thvi ekki alveg. Ja og svo er fullt af poddum i ibudinni, sem tho virdist hafa faekkad eftir ad vid thrifum golfin og listana...
Jaeja, verd ad halda afram ad vinna.
Knus til allra, laet heyra fra mer aftur thegar eg get.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Eg by i husi med rottu inni i veggnum. Hun kemur ut a nottinni og bordar kattamatinn, thvi kotturinn er enn bara kettlingur og svo kelinn ad dyrin eru an efa ordin bestu vinir.
Thad sem eg er a reyna ad segja er ad thu matt alveg koma i heimsokn til min ef thig langar ad thrifa meira...
Elsku Ronja mín og Adda
Til hamingju með 5 ára afmælið og takk fyrir spjallið í morgun. Vonandi hefur dagurinn verið ´góður. VIð heyrumst bráðum aftur. Kossar og knús frá ömmu Möggu og afa Halla. :)
Bíddu eruði með uppþvottavél??? Hvurslags lúxus er það eiginlega??? Ég stend sveitt við vaskinn minnst tvisvar á dag...ef þú heldur að íbúðin þín sé slæm vil ég benda þér á nokkrar bloggfærslur hjá mér frá síðasta ári þegar ég bjó innanum allskyns kynjaverur eins og t.d. fljúgandi maura...
kv. Guðný
ég sakna ykkar.... knús seisa
Post a Comment